Beint í efni

Nautakjötssala fer enn upp á við !

20.04.2004

Nú eru komnar á vefinn nýjustu tölur yfir framleiðslu og sölu á nautgripakjöti, og sýna þær svart á hvítu að sala í mars 2004 jókst um 4,4% frá sama mánuði í fyrra. Frá september í fyrra hefur söluaukning því orðið í hverjum einasta mánuði, ef janúar 2004 er undanskilinn.

 

Smellið hér til að sjá nýjustu tölur yfir framleiðslu og sölu á nautgripakjöti.