Beint í efni

Nautakjötið sækir á !

20.11.2003

Samkvæmt nýrri samantekt Landssambands kúabænda um sölu og framleiðslu á nautakjöti í október varð góð söluaukning frá október í fyrra. Salan jókst um 3,5% en þar sem sala á fyrriparti þessa árs var lítil, hefur sölusamdráttur verið rúm 2% ef litið er til síðustu 12 mánaða. Salan á seinniparti þessa árs lofar hinsvegar góðu um framhaldið. Upplýsingarnar byggja á gögnum frá Landssamtökum sláturleyfishafa.

 

Smelltu hér til að lesa frekar um kjötframleiðslu og sölu í október