
Námskeið í ullarflokkun haustið 2010
12.10.2010
Ullarmatsnefnd og Landssamtök sauðfjárbænda í samvinnu við Endurmenntun LbhÍ standa fyrir námskeiðum í ullarflokkun víðsvegar um land, sem haldin verða í byrjun nóvember.
Námskeiðin verða haldin í fjárhúsum hjá bændum þar sem rúið verður og ullin flokkuð jafnóðum. Auk þess verður farið yfir reglur um ullarflokkun og sýndar myndir til skýringar.
Fyrirhugað er að halda námskeiðin á 17 stöðum og á sumum þeirra er möguleiki á tveimur námskeiðum sama daginn ef þátttaka verður mikil. Hvert námskeið verður u.þ.b. hálfur dagur ýmist fyrir eða eftir hádegi. Reiknað er með að hámarksfjöldi á hverju námskeiði séu 15 manns. Leiðbeinendur verða Emma Eyþórsdóttir, formaður ullarmatsnefndar og Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Ístex h.f.
Markmiðið með þessu átaki er að bæta vinnubrögð við ullarflokkun og stuðla þannig að betri nýtingu og auknu verðmæti ullarinnar.
Námskeiðsgjald er ekkert en gerð er krafa um skráningu. Hún fer fram hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands í síma 433-5000. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 28. október nk.
laugardagur, 30. október
Borgarfjörður kl. 09.00
Kennslustaður: Steinar II
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
sunnudagur, 31. október
Vestur-Húnavatnssýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Urriðaá
Austur-Húnavatnssýsla Kl. 16.00
Kennslustaður: Sölvabakki
mánudagur, 1. nóvember
Skagafjörður kl. 09.00
Kennslustaður: Syðri-Hofdalir
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
þriðjudagur, 2. nóvember
Suður-Þingeyjarsýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Ingjaldsstaðir
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
miðvikudagur, 3. nóvember
Norður-Þingeyjarsýsla
Kennslustaður: Laxárdalur í Þistilfirði
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
fimmtudagur, 4. nóvember
Hérað og Borgarfjörður
Borgafjörður eystri kl 09.00
Miðhérað kl. 16.00
Bæir tilkynntir síðar
föstudagur, 5. nóvember
Austur-Skaftafellssýsla -
Kennslustaðir: Nýpugarðar kl. 09.00 og Svínafell kl. 16.00
laugardagur, 6. nóvember
Vestur-Skaftafellssýsla
Kennslustaðir: Kirkjubæjarklaustur II kl. 09.00 og Giljur í Mýrdal kl. 16.00
sunnudagur, 7. nóvember
Rangárvallasýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Teigur í Fljótshlíð
Árnessýsla kl. 16.00
Kennslustaður: Egilsstaðakot í Flóa
þriðjudagur, 9. nóvember
Dalasýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Magnússkógar III
Reykhólasveit kl. 16.00
Kennslustaður: Fremri-Gufudalur
miðvikudagur, 10. nóvember
Vestfirðir kl. 13.00
Kennslustaður: Minni-Hlíð, Bolungarvík
Námskeiðin verða haldin í fjárhúsum hjá bændum þar sem rúið verður og ullin flokkuð jafnóðum. Auk þess verður farið yfir reglur um ullarflokkun og sýndar myndir til skýringar.
Fyrirhugað er að halda námskeiðin á 17 stöðum og á sumum þeirra er möguleiki á tveimur námskeiðum sama daginn ef þátttaka verður mikil. Hvert námskeið verður u.þ.b. hálfur dagur ýmist fyrir eða eftir hádegi. Reiknað er með að hámarksfjöldi á hverju námskeiði séu 15 manns. Leiðbeinendur verða Emma Eyþórsdóttir, formaður ullarmatsnefndar og Guðjón Kristinsson, framkvæmdastjóri Ístex h.f.
Markmiðið með þessu átaki er að bæta vinnubrögð við ullarflokkun og stuðla þannig að betri nýtingu og auknu verðmæti ullarinnar.
Námskeiðsgjald er ekkert en gerð er krafa um skráningu. Hún fer fram hjá Endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands í síma 433-5000. Skráningarfrestur er til fimmtudagsins 28. október nk.
laugardagur, 30. október
Borgarfjörður kl. 09.00
Kennslustaður: Steinar II
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
sunnudagur, 31. október
Vestur-Húnavatnssýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Urriðaá
Austur-Húnavatnssýsla Kl. 16.00
Kennslustaður: Sölvabakki
mánudagur, 1. nóvember
Skagafjörður kl. 09.00
Kennslustaður: Syðri-Hofdalir
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
þriðjudagur, 2. nóvember
Suður-Þingeyjarsýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Ingjaldsstaðir
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
miðvikudagur, 3. nóvember
Norður-Þingeyjarsýsla
Kennslustaður: Laxárdalur í Þistilfirði
Haldin verða tvö námskeið ef næg þátttaka fæst.
fimmtudagur, 4. nóvember
Hérað og Borgarfjörður
Borgafjörður eystri kl 09.00
Miðhérað kl. 16.00
Bæir tilkynntir síðar
föstudagur, 5. nóvember
Austur-Skaftafellssýsla -
Kennslustaðir: Nýpugarðar kl. 09.00 og Svínafell kl. 16.00
laugardagur, 6. nóvember
Vestur-Skaftafellssýsla
Kennslustaðir: Kirkjubæjarklaustur II kl. 09.00 og Giljur í Mýrdal kl. 16.00
sunnudagur, 7. nóvember
Rangárvallasýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Teigur í Fljótshlíð
Árnessýsla kl. 16.00
Kennslustaður: Egilsstaðakot í Flóa
þriðjudagur, 9. nóvember
Dalasýsla kl. 09.00
Kennslustaður: Magnússkógar III
Reykhólasveit kl. 16.00
Kennslustaður: Fremri-Gufudalur
miðvikudagur, 10. nóvember
Vestfirðir kl. 13.00
Kennslustaður: Minni-Hlíð, Bolungarvík