Beint í efni

Námskeið í Skógrækt!

29.06.2023

Bændasamtök Íslands í samstarfi við Félag Skógarbænda um allt land, Landgræðsluna og Skógræktina halda námskeiðaröð sem ber nafnið "Grænni Skógar I" á haustdögum. Námskeiðsröðin er ætluð skógræktendum og öðrum skógareigendum sem vilja auka við þekkingu sína og árangur í skógrækt.


Að auki býður Garðyrkjuskólinn hjá FSU upp á tvö önnur námskeið sem við hvetjum áhugafólk um að kynna sér: