Beint í efni

Munum eftir mjólkurskýrslunum

08.07.2009

Viljum við því benda mönnum á að síðasti skiladagur, fyrir mjólkurskýrslur júnímánaðar, nálgast óðfluga.  Skýrslur þurfa að vera komnar inn til uppgjörs fyrir miðnætti 10 júlí og einnig viljum við benda þeim sem sjálfir skrá í HUPPU, að muna eftir að skila skýrslunum.  Skýrslur sem geymdar eru sem uppköst koma ekki inn til uppgjörs sem skilaðar skýrslur.  Munum að skrá og munum að skila þó að veðrið sé gott og setur við tölvuna kannski ekki ofarlega í hugum bænda þessa dagana

/GEH