MUNIÐ KYNNINGARFUNDINA
16.05.2004
Kúabændur, minnum á kynningarfundina um nýjan mjólkursamning, sem haldnir verða mánudaginn 17. og þriðjudaginn 18. maí. Fundirnir verða haldnir um allt land og má sjá hér að neðan fundarstaði og tímasetningar.
LANDSSAMBAND KÚABÆNDA
Kynningarfundir um nýjan mjólkursamning
Mánudagurinn 17. maí 2004:
Félagsheimilið Breiðumýri í Aðaldal kl. 13.30
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Hlíðabær í Eyjafirði kl. 21.00
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Félagheimilið Miklagarði í Vopnafirði kl. 13.30
Gistiheimilið Egilsstöðum á Héraði kl. 21.00
Hótel Ísafjörður kl. 13.00
Haraldur Benediktsson, formaður BÍ og
Félagsheimilið Þingborg á Suðurlandi kl. 21.00
Þriðjudagurinn 18. maí 2004:
Ljósheimar í Skagafirði kl. 13.30
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Félagsheimilið Víðihlíð í Húnaþingi kl. 21.00
Þórarinn Leifsson, Keldudal og Sigurgeir Þorgeirsson, framkvæmdastjóri BÍ verða með framsögur á fundinum.
Smyrlabjörg í Austur Skaftafellssýslu kl. 13.30
Vestur Skaftafellssýslu kl. 21.00
Félagshemilið Heimaland V-Eyjafjöllum kl. 21.00
Dalabúð í Búðardal kl. 13.30
Haraldur Benediktsson, formaður BÍ,
Hótel Borgarnesi kl. 20.30
Haraldur Benediktsson, formaður BÍ,