Beint í efni

MR lækkar verð á kjarnfóðri.

12.10.2004

Tæplega eins prósents verðlækkun varð í gær á kjarnfóðurverði Mjólkurfélags Reykjavíkur ásamt því sem þeir bættu við tveimur nýjum tegundum, TMR blöndu 38% með byggi og MR K-21 kúafóðri. Áður hafði MR lækkað verð hjá sér um 2% í byrjun september eins og Fóðurblandan og Bústólpi.

 

Smelltu hér til að sjá nýjustu kjarnfóðurverðin.