Beint í efni

MR lækkar kjarnfóðurverð

02.03.2005

Ný kjarnfóðurverð tóku gildi í dag, 2. mars, hjá Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Er um að ræða 5-6% verðlækkun á kúafóðri, en breytingar hafa ekki átt sér stað síðan í októbermánuði 2004.

 

Smellið hér til að skoða nýjan kjarnfóðurverðlista.