Beint í efni

Mjólkurskýrslur september

05.10.2009

Síðasti skiladagur mjólkurskýrslu septembermánaðar inn til uppgjörs er 10. október. Viljum við því minna menn á að skila skýrslunum í tíma því samkvæmt gildandi reglum um gæðastýrt skýrsluhald í nautgriparækt þurfa allar skýrslur yfirstandandi verðlagsárs að berast á réttum tíma. Ein sein skil verða því til þess að viðkomandi fellur út úr gæðastýrðu skýrsluhaldi. Munum því eftir mjólkurskýrslunum!

/GEH