Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Mjólk frá kúm á beit tvöfalt dýrari

18.03.2017

Þó svo að hér á landi þyki það eðilegt að kýr fari á beit á sumrin þá er það alls ekki svo í flestum af nágrannalöndum okkar og nú er komin sérstök mjólk í búðir í Bretlandi, þar sem neytendur geta sérstaklega stutt við bakið á þeim bændum sem láta kýrnar út. Við sögðum frá þessari markaðssetningu hér á naut.is í febrúar (sjá hér) og kom hún svo í búðir nú um mánaðarmótin. Neytendur hafa tekið nýjunginni vel en enn sem komið er fæst hún engöngu í verslunarkeðjunni Asda.

Það sem vekur etv. mesta athygli er verðlagningin á þessari drykkjarmjólk, en hún er seld á meira en helmingi hærra verði en „venjuleg“ mjólk/SS.