Minnkandi sala holdanautasæðis
02.10.2003
Á tímabilinu 1. janúar til 31. ágúst 2003 hefur sala holdanautasæðis dregist saman miðað við sama tímabil síðasta árs. Seld voru 1.265 strá til ágústloka í fyrra en einungis 769 strá það sem af er þessu ári.
Smelltu hér til að sjá nánari skiptingu milli nauta