Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Mikil samkeppni í slátrun nautgripa

09.02.2011

SAH Afurðir ehf. hefur nú hækkað verðskrá sína fyrir nautgripi og eftir breytinguna greiðir félagið hæsta verð í 21 flokki. KS og SKVH greiða hæsta verð í 23 flokkum en einungis munar á verðum fyrir UN I Ú M og M+ á milli þessara þriggja aðila með verð fyrir eldri gripi. SAH Afurðir ehf. greiðir hinsvegar mun betra verð fyrir smákálfa en fyrrnefnd sláturhús. Rétt er að vekja athygli bænda á all verulegum mun á afurðaverði á milli sláturhúsa sem hægt er að skoða hér á naut.is undir flipanum Markaðsmál og þar undir „Gildandi verð sláturleyfishafa“ – eða með því að smella hér!

Verðlíkan LK verður uppfært í dag með nýjum upplýsingum SAH Afurða ehf.