Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Meðaluppskera á korni hjá Evrópusambandslöndunum í ár

13.08.2010

Þrátt fyrir erfið vaxtarskilyrði plantna víða í Evrópu vegna úrkomuleysis og hita telja sérfræðingar hjá Evrópusambandinu að uppskera landanna verði áþekk uppskeru síðasta árs. Þar sem víða liggja fyrir uppskerutölur nú þegar, hefur komið í ljós að meðaltalsuppskeran er um 5% meiri nú en meðaltal síðustu 5 ára. Þrátt fyrir meiri uppskeru verður heildarframleiðslan svipuð í ár og árið 2009 þar sem færri hektarar eru í ræktun. Þessar upplýsingar eru vissulega jákvæðar fyrir markaðinn, enda ekki á bætandi að fá slæm tíðindi úr þessum ranni ofan í upplýsingar um

uppskerubresti með hveiti víða um heim.

 

Meðal uppskera á fullþurru korni (hveiti, bygg, maís, hafar og rúgur) í Evrópusambandinu síðustu árin er 5,1 tonn/hektara.