Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Meðalbúið í ESB með 20% skuldahlutfall 2009

30.08.2012

Landbúnaðarstofnun Svíþjóðar, Jordbruksverket, hefur nýverið tekið saman skuldsetningu kúabúa í löndum Evrópusambandins en tölurnar byggja á upplýsingum frá árinu 2009.  Á toppi listans tróna dönsk kúabú en meðalbúið í Danmörku hafði árið 2009 63% skuldahlutfall af heildar eignum. Í öðru sæti á listanum komu svo frönsk kúabú með 41% en þau sænsku voru þriðju skuldugustu kúabúin með 38% hlutfall.

 

Þar sem um er að ræða tölur frá árinu 2009 er ekki hægt að draga ályktanir um stöðuna í dag, en myndin hér að neðan sýnir þó vel hve mikill breytileiki er á milli landanna/SS.