Beint í efni

Málþing um stöðu stórlax á Íslandi

26.03.2008

Ársfundur Veiðimálastofnunar 2008 og málþing um stöðu stórlax á Íslandi verður haldið af  Veiðimálastofnun og Landssambandi stangveiðifélaga fimmtudaginn 27. mars í bíósal Hótels Loftleiða. Ársfundurinn verður settur kl. 16:00 en þingið hefst kl. 17:05.

Dagskrá er svo hljóðandi:

Ársfundur Veiðimálastofnunar
16:00 Fundur settur.
16:05 Ávarp Einars K. Guðfinnssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
16:20 Yfirlit um starfsemi Veiðimálastofnunar. Sigurður Guðjónsson
16:30 Veiðin 2007 og veiðihorfur sumarið 2008. Guðni Guðbergsson
16:45 Umræður og fyrirspurnir
16:55 Fundarhlé

Málþing um stöðu stórlax í íslenskum ám
17:05 Staða stórlaxastofna í íslenskum ám. Sigurður Guðjónsson og Guðni Guðbergsson, Veiðimálastofnun
17:25 Stjórnun laxveiða á Íslandi- aðkoma stjórnsýslu. Árni Ísaksson, Matvælastofnun
17:35 Hvað þarf að gera til að viðhalda stórlaxi á Íslandi? Viðhorf nokkurra
manna úr veiðigeiranum. Óðinn Sigþórsson, Orri Vigfússon, Hilmar Hansson.
17:50 Umræður
18:30 Fundarlok

Fundarstjóri: Ingólfur Þorbjörnsson formaður Landssambands stangveiðifélaga.

Allt áhugafólk er velkomið.