Beint í efni

Málstofa um framtíðarhorfur í garðyrkju á Íslandi

31.08.2022

Landbúnaðarháskóli Íslands og Bændasamtök Íslands standa saman að málþingi um framtíðartækifæri í garðyrkju á Íslandi sem haldið verður fimmtudaginn 8. september kl. 13.30 – 15.00 á Icelandair Hotel Flúðum.

Sama dag er ráðstefna um nýsköpun og tækifæri í íslenskri matvælaframleiðslu með veglegri dagskrá á Hótel Selfossi

Aðgangur er ókeypis á báða viðburði en skráning er nauðsynleg á ráðstefnuna, finna má skráningarhlekk hér