Beint í efni

Mál til fyrri umræðu á Búnaðarþingi

04.03.2008

Nefndarstörf hófust í morgun á Búnaðarþingi en eftir hádegi byrjaði þingfundur. Athygli er vakin á því að málaskrá er aðgengileg hér á vefnum en um leið og afgreiðsla mála liggur fyrir verða upplýsingar uppfærðar. Þinghald er á 2. hæð Hótels Sögu. Dagskrá dagsins er svo hljóðandi:

2. fundur þriðjudaginn 4. mars kl. 13:00

I. Fundargerð 1. fundar

II. Erindi
Staða karla og kvenna á lögbýlum á Íslandi – kynning á skýrslu

III. Mál til fyrri umræðu
Mál nr. 01-2 Reikningar Bændasamtaka Íslands
Mál nr. 03-2 Fjallskil
Mál nr. 05-2 Fjarskipti
Mál nr. 08-2 Samgöngumál
Mál nr. 14-2 Brunavarnir
Mál nr. 18-2 Kynningarmál
Mál nr. 20-2 Málefni mjólkurframleiðslu
Mál nr. 21-2 Beint frá býli
Mál nr. 22-2 Greiðslur ferðakostnaðar
Mál nr. 25-2 Jöfnuður til náms
Mál nr. 26-2 Rannsóknir á innfluttum matvælum
Mál nr. 32-2 Hagkvæmni áburðarframleiðslu
Mál nr. 37-2 Landgræðsla
Mál nr. 42-2 Landbúnaðarsafn Íslands
Mál nr. 44-2 Kjaramál bænda