Beint í efni

Lyfjaverð hækkar

28.05.2004

Verð á dýralyfjum hækkar um næstu mánaðamót samkvæmt nýrri lyfjaverðskrá Lyfjaverðsnefndar sem tekur gildi þann 1. júní. Er hækkunin allt frá 0,3% og upp í 2,3%. Þetta er fjórði mánuðurinn í röð sem lyfjaverð hækkar, en í byrjun árs var nokkur verðlækkun.

 

Smellið hér til að sjá nýja lyfjaverðskrá.