Beint í efni

Lyfjaverð á uppleið

03.05.2004

Lyfjaverð er enn að hækka samkvæmt nýjustu lyfjaverðskrá Lyfjastofnunar og hefur lyfjaverð hækkað um 1% frá síðustu verðskrá sem birtist í apríl. Einnig ber að geta þess að nýtt dýralyf hefur verið skráð hér á landi, Calci-Kel frá Kela Laboratoria í Belgíu. Þetta er, eins og nafnið gefur til kynna, kalsíumlausn, 20,8 mg/ml og fæst í 100 ml glerflöskum og 500 ml plastflöskum.

 

Smellið hér til að sjá nýjustu lyfjaverðin.

Smellið hér til að fá upplýsingar um Calci-Kel.