Beint í efni

Lokadagur Búnaðarþings – dagskrá

06.03.2008

Fundur hófst á Búnaðarþingi kl. 11 í dag og er viðbúið að hann standi fram eftir degi. Áætluð þinglok eru á milli 16 og 17 í dag.  Dagskrá er svo hljóðandi:

5. fundur fimmtudaginn 6. mars kl. 14:30

I. Fundargerð 3. og 4. fundar

II. Mál til síðari umræðu
Mál nr. 02-3 Fjárhagsáætlun fyrir árið 2008
Mál nr. 03-4 Fjallskil
Mál nr. 04-3 Ræktarland
Mál nr. 06-3 Þjóðlendumál
Mál nr. 07-3 Dýralæknaþjónusta
Mál nr. 08-4 Samgöngumál
Mál nr. 10-3 Bændabókhald og bókhaldsforritið dkBúbót
Mál nr. 12-3 Landbúnaðarháskóli Íslands
Mál nr. 13-3 Gæði fóðurs og birgðir
Mál nr. 15-3 Húsnæði BÍ
Mál nr. 17-3 Merking íslenskra landbúnaðarvara
Mál nr. 25-3 Jöfnuður til náms
Mál nr. 27-3 Starfshópur um Selen í landbúnaði
Mál nr. 28-3 Sjúkdómarannsóknir
Mál nr. 32-3 Hagkvæmni áburðarframleiðslu
Mál nr. 35-3 Flutningsjöfnun á olíu
Mál nr. 37-3 Landgræðsla
Mál nr. 38-3 Varnarlínur / og flutningur á búfé og tækjum
Mál nr. 40-3 Hnitsetning landamerkja
Mál nr. 41-3 Bótaréttur vegna framkvæmda í almannaþágu og framkvæmd eignarnáms
Mál nr. 44-4 Kjaramál bænda
Mál nr. 46-3 Frístundabyggð

III. Kosningar
Kosning löggilts endurskoðanda BÍ / varamanns
Kosning skoðunarmanns reikninga BÍ / varamanns


IV. Fréttatilkynning frá búnaðarþingi


V. Þingslit


Jón Gíslason, Jón Benediktsson og Guðný H. Jakobsdóttir.

4. fundur fimmtudaginn 6. mars kl. 11:00

I. Fundargerð 3. fundar

II. Mál til fyrri umræðu
Mál nr. 04-2 Ræktarland
Mál nr. 15-2 Húsnæði BÍ
Mál nr. 19 Gripagreiðslur nautkálfa
Mál nr. 28-2 Sjúkdómarannsóknir
Mál nr. 43 Tryggingasamningur við bændur
Mál nr. 46-2 Frístundabyggð


III. Mál til síðari umræðu
Mál nr. 02-3 Fjárhagsáætlun fyrir árið 2008
Mál nr. 03-4 Fjallskil
Mál nr. 06-3 Þjóðlendumál
Mál nr. 07-3 Dýralæknaþjónusta
Mál nr. 08-4 Samgöngumál
Mál nr. 10-3 Bændabókhald og bókhaldsforritið dkBúbót
Mál nr. 12-3 Landbúnaðarháskóli Íslands
Mál nr. 13-3 Gæði fóðurs og birgðir
Mál nr. 17-3 Merking íslenskra landbúnaðarvara
Mál nr. 25-3 Jöfnuður til náms
Mál nr. 27-3 Starfshópur um Selen í landbúnaði
Mál nr. 32-3 Hagkvæmni áburðarframleiðslu
Mál nr. 35-3 Flutningsjöfnun á olíu
Mál nr. 37-3 Landgræðsla
Mál nr. 38-3 Varnarlínur / og flutningur á búfé og tækjum
Mál nr. 40-3 Hnitsetning landamerkja
Mál nr. 41-3 Bótaréttur vegna framkvæmda í almannaþágu og framkvæmd eignarnáms
Mál nr. 44-4 Kjaramál bænda