Beint í efni

Lög um Landbúnaðarstofnun og Lánasjóðinn afgreidd í gær

12.05.2005

Í gær voru afgreidd frá Alþingi lög um afnám laga um Lánasjóð landbúnaðarins, sem og um Landbúnaðarstofnun. Bæði þessu lög snerta kúabændur verulega og má benda á vef Alþingis: www.althingi.is varðandi frekari lestur um lögin.