Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

LK heiðraði tvo kúabændur á árshátíðinni

19.04.2004

Eins og vafalítið margir vita í dag, tókst árshátíð kúabænda mjög vel. Því miður var löngu orðið uppselt á hátíðina, en 240 manns komust að. Þegar hefur verið ákveðið að taka undir hátíðina stærra húsnæði í næsta skipti. Á árshátíðinni, notaði stjórn LK tækifærið og heiðraði tvo kúabændur sérstaklega. Sverrir Magnússon, Efra-Ási, fékk viðurkenningu fyrir gott starf í nautgriparækt og fóðurframleiðslu, og Ólöf Hallgrímsdóttir, Vogum, fyrir frumkvöðlastarf í samþættingu ferðaþjónustu og nautgriparæktar.