Beint í efni

Litlar breytingar á heimsmarkaðsverði mjólkurafurða

10.01.2012

Litlar breytingar hafa orðið á heimsmarkaðsverði mjólkurafurða síðustu vikur. Verð á smjöri í desember var óbreytt frá nóvembermánuði, 3.600 USD pr. tonn. Verð á undanrennudufti lækkaði lítillega á sama tíma, úr 3.200 USD tonnið niður í 3.100 USD tonnið.

Heimild: Dairy Industry Newsletter