Beint í efni

Lífsstarf Ólafs Eggertssonar á Þorvaldseyri

13.09.2012

Ólafur Eggertsson bóndi á Þorvaldseyri undir Eyjafjöllum var gestur í þætti Ara Trausta Guðmundssonar, Lífsstarfið, á Rás 1 sl. mánudag. Rætt var um búskapinn á Þorvaldseyri, jarðræktartilraunir, eldsumbrotin í Eyjafjallajökli, gestastofuna, framtíðarhorfur í landbúnaði hér á landi og margt fleira. Hlýða má á viðtalið með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB

 

Lífsstarfið 10. september 2012 kl. 16.05