Beint í efni

Lífland opnar nýja fóðurverksmiðju á Grundartanga

01.10.2010

Í tilefni af opnun nýrrar fóðurverksmiðju Líflands á Grundartanga, býður félagið bændum og búaliði til opnunarmóttöku n.k. fimmtudag 7. október kl. 15-18. Boðið verður upp á veitingar og verður gestum gefinn kostur á að skoða nýju verksmiðjuna og kynna sér starfsemi fyrirtækisins.