Beint í efni

Lífland og Fóðurblandan lækka kjarnfóðurverð um 0,8 kr/kg

04.07.2006

Landssambandi kúabænda hefur borist tilkynningar frá Líflandi og Fóðurblöndunni þess efnis að fyrirtækin muni lækka kjarnfóðurverð um 80 aura pr. kg frá og með 1. júlí s.l. Lækkunin er til komin vegna afnáms tolla á hráefni til fóðurgerðar, sem nemur sömu upphæð, 0,8 kr/kg.