Beint í efni

Lífland heldur fræðslufundi um fóðrun mjólkurkúa

27.03.2007

Lífland heldur fræðslufundi fyrir nautgripabændur að Þingborg 2. apríl og í Varmahlíð 4. apríl kl. 13.00.

 

Fundarefni:

 

• Kynning á kjarnfóðurblöndum Líflands.
• Fyrirlestur um fóðrun mjólkurkúa með áherslu á næringarþörf í kringum burð.


Fyrirlesarar eru hollenskir fóðurfræðingar frá Trouw Nutrition, þeir Pieter Derikx og Gerton Huisman.
 

Fyrirlesturinn fer fram á ensku en verður þýddur jafnóðum.


Bjóðum alla velkomna!

Veitingar í boði! 

 

Starfsfólk Líflands