Lífland hækkar fóðurverð um 10-21%
08.04.2008
Eftirfarandi tilkynningu er að finna á lifland.is: „Í ljósi veikingar krónunnar og hækkunar á verði hráefna til fóðurgerðar, tilkynnir Lífland hækkun á kjarnfóðri um 10-21% frá og með 7. apríl 2008. Nánari upplýsingar veitir Bergþóra Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri“.