Beint í efni

Lífland hækkar akstur um 5%

06.01.2010

Eftirfarandi tilkynning hefur borist frá Líflandi hf:

 

„Frá og með mánudeginum 11. janúar nk. mun gjaldskrá Líflands fyrir akstur innanlands hækka um 5%.  Hækkunin er tilkomin vegna mikilla breytinga á velflestum rekstrarþáttum bifreiða. Síðasta verðbreyting gjaldskrár Líflands vegna flutninga var í sept. 2008

Allar nánari upplýsingar veitir:
Bergþóra Þorkelsdóttir framkvæmdastjóri, bergthora@lifland.is, s. 540-1100″.