
Leiðarinn: Það er bjart framundan!
20.09.2016
Nú er kominn nýr leiðari á naut.is og að þessu sinni ritar Arnar Árnason, formaður LK, leiðarann. Í honum fjallar hann m.a. um hinn nýsamþykkta búvörusamning, fjallar um framkvæmdir við hina nýju einangrunarstöð Nautís á Stóra-Ármóti, um hið einkar áhugaverða GS verkefni sem snýst um val á grunni erfðamengis og um komandi haustfundi LK.
Smelltu hér til þess að lesa leiðarann í heild sinni/SS.