Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Leiðarinn: Spálíkan um mjólkurframleiðslu á Íslandi

02.09.2017

Arnar Árnason, stjórnarformaður LK, ritar leiðarann á naut.is í september og í honum gerir hann að umfjöllunarefni áhugaverða vinnu innan Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði er snýr að framleiðsluspá mjólkur hér á landi. Spálíkan þetta er enn í vinnslu og byggir það á margskonar upplýsingum um bæði fjölda mjólkurkúa, burði og annað slíkt sem tengist mjólkurframleiðslunni með beinum hætti.

Arnar segir m.a. um þessa spá: „Í lok samantektarinnar segir höfundur frá vinnu við að áætla innvigtun út frá mánaðarlegum fjölda fyrstu sæðinga, og þrátt fyrir óvissu gæti um þróun í fjölda sæðinga sem áhrif hafa á innvigtun ársins 2018, þá er áætlað að mjólkurframleiðsla á árinu 2018 verði um 152 milljónir lítra.