
Leiðarinn: Framtíð nautakjötsframleiðslu er björt!
03.02.2018
Í leiðaranum fyrir febrúar gerir Herdís Magna Gunnarsdóttir, sem situr í stjórn LK, málefni nautakjötsframleiðslu að sínu aðal umfjöllunarefni og skrifar m.a. um hina fjölþættu og viðamiklu stefnumótunarvinnu sem nú er verið að sinna á vegum LK. Þá ræðir hún ýmsa þá þætti sem lúta að framleiðslu og markaðssetningu á nautgripakjöti og á innihald þessa leiðara svo sannarlega erindi til allra kúabænda landsins, enda taka allir kúabændur þátt í því að framleiða nautgripakjöt á markaðinn.
Hægt er að lesa leiðarann í heild sinni hér á forsíðu naut.is eða með því að smella hér/SS.