Beint í efni

Landstólpi lækkar kjarnfóðurverð um 4%

10.03.2016

Landstólpi sendi í dag, 10. mars frá sér svofellda tilkynningu:

 

Landstólpi lækkar frá og með 10.mars 2016 verð á öllu kjarnfóðri um 4%. Ástæða lækkunarinnar eru hagstæðari samningar við birgja.

 

Verðlistar kjarnfóðursala 10. mars 2016