Beint í efni

Landstólpi lækkar kjarnfóðurverð um 3%

13.10.2015

Landstólpi hefur tilkynnt um 3% verðlækkun á öllu fóðri sem tók gildi í gær. Ný verðskrá félagsins er væntanleg innan tíðar./BHB