
Landnýting og ferðaþjónusta með hliðsjón af almannarétti
14.11.2014
Bændasamtök Íslands, Félag ferðaþjónustubænda og Landssamtök landeigenda á Íslandi halda málþing um landnýtingu og ferðaþjónustu með hliðsjón af almannarétti, þriðjudaginn 18. nóvember í Heklusal, Radisson Blu Hótel Sögu Reykjavík, 2. hæð, kl. 10-14. Málþingið er opið öllum.
DAGSKRÁ:
10:00 Málþingið sett, ávarp.
Eiríkur Blöndal, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands
10:15 Eignarréttur og almannaréttur. Hvað segja lögin?
Helgi Jóhannesson hrl., LEX lögmannsstofu
10:40 Þjóðgarðar, ferðaþjónusta og almannaréttur,
nokkrar dæmisögur.
Einar Á.E. Sæmundsen, Þjóðgarðinum á Þingvöllum
11:10 Réttur landeigenda til að vernda land sitt.
Sigurður Jónsson, Landssamtökum landeigenda á Íslandi
11:40 Frumvarp til laga um landsáætlun um uppbyggingu
innviða fyrir ferðamenn í þágu náttúruverndar.
Guðríður Þorvarðardóttir, Umhverfis- og auðlinda-
ráðuneytinu
12:10 Matarhlé
13:00 Pallborðsumræður
13:50 Lokaorð, málþinginu slitið.
Sævar Skaptason, Ferðaþjónustu bænda
Fundarstjóri: Elín R. Líndal, Landssamtökum landeigenda á Íslandi