Landbúnaður á tímamótum – Viðtal á ÍNN
21.01.2016
Þrír af forsvarsmönnum bænda sem sitja í samninganefnd um búvörusamninga, voru í viðtali í þættinum Hrafnaþing á ÍNN þann 12. janúar. Þar ræddi þáttarstjórnandinn Ingvi Hrafn Jónsson við þá Sindra Sigurgeirsson, formann BÍ, Sigurð Loftsson, formann LK og Þórarinn Inga Pétursson, formann LS. Horfa má á þáttinn með því að smella á hlekkinn hér að neðan./BHB
Landbúnaður á tímamótum – Hrafnaþing á ÍNN 12. janúar 2016