Beint í efni

Landbúnaðarhluti stefnuyfirlýsingar nýrrar ríkisstjórnar

23.05.2007

Kafli stefnuyfirlýsingar nýmyndaðrar ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar er svohljóðandi: „Ríkisstjórnin leggur áherslu á mikilvægi öflugs landbúnaðar og hágæðaframleiðslu á matvælum í landinu. Unnið verði að endurskoðun landbúnaðarkerfisins með það fyrir augum að auka frelsi, bæta stöðu bænda og lækka verð til neytenda“. 

Stjórnarsáttmálann í heild sinni er að finna hér.