Beint í efni

Landbúnaðarháskólinn leitar að fjósameistara

21.03.2005

Landbúnaðarháskólinn auglýsir þessa dagana eftir fjósameistara fyrir nýja kennslu- og rannsóknarfjósið á Hvanneyri. Um er að ræða fullt starf sem fólgið er í verkstjórn í fjósi og umsjón vaktavinnu. Fjósameistari tekur einnig þátt í rannsóknarstarfi og verklegri kennslu. Umsækendur skulu hafa búfræðimenntun og reynslu af

störfum við kúabú. Áhugasamir hafi samband við Þorvald T. Jónsson, rekstrarstjóra LBH, í síma 433 5000 eða fráfarandi fjósameistara, Stefán Guðmundsson, í síma 860 7306.