Beint í efni

Lækkun á verði greiðslumarks

11.06.2008

Þann 1. júní sl. var gengið frá flutningi á tæplega 180 þúsund lítrum af greiðslumarki milli lögbýla. Meðalverð síðustu 500 þúsund lítra, en að baki þeim eru viðskipti frá 16. febrúar sl., er kr 336,67/lítra. /EB

Verð á greiðslumarki verðlagsárið 2007-2008