Kýrnar sletta úr klaufum!
31.05.2013
Á morgun, laugardaginn 1. júní kl. 11.00 verður kúnum á Ytri-Tjörnum í Eyjafjarðarsveit hleypt úr fjósi eftir vetarlanga innistöðu. Gestum og gangandi er boðið að fylgjast með þegar kýrnar sletta úr klaufum og fagna sumri!
Ytri-Tjarnir eru austan megin í Eyjafjarðarsveit, um 13 km sunnan Akureyrar, sjá má nánari staðsetningu á kortavef ja.is með því að smella á hlekkinn hér að neðan.
![]() |
Dorrit 717 fagnar sumri 26. maí 2012 |