Beint í efni

Kýrin og við – örsaga nautgriparæktarinnar

15.09.2006

Kýrin og við – örsaga nautgriparæktarinnar sem sýnd var á flatskjám í Smáralindinni á 20 ára afmælishátíð LK í vor, er nú komin á vefinn. Vegna stærðar er skjalið í tveimur hlutum, má nálgast 1. hluta með því að smella r og 2. hluta með því að smella hér