Beint í efni

Kynningarefni vegna breytinga á mjólkursamningi

05.05.2009

Undanfarna daga hefur fjöldi kynningarfunda vegna breytinga á búvörusamningunum verið haldinn víða um land. Kynningarefnið sem fram hefur verið lagt á fundunum má sjá hér. Fundarsókn hefur verið þokkaleg m.v. árstíma og viðhorf fundagesta almennt jákvæð.

 Á því hafa verið gerðar smávægilegar breytingar, hér er aðeins gerð grein fyrir þeim atriðum sem snúa að drögum að breytingu á samningnum um starfsskilyrði mjólkurframleiðslunnar.