
Kynbótasýningar um allt land
20.05.2008
Sýningar kynbótahrossa eru hafnar af fullum krafti. Mikil skráning er á þær sýningar sem framundan eru enda hörð keppni um sæti á komandi landsmóti. Sýningar hafa nú þegar verið haldnar á Sauðárkróki, Reykjavík og í Eyjafirði en sýningaráætlunin er eftirfarandi:
(Birt með fyrirvara um breytingar).
Tími | Staður | Sími |
19.5 - 23.5 | Hella | 480-1800 |
26.5 - 30.5 | Hella | 480-1800 |
26.6 - 27.5 | Borgarfjörður | 437-1215 |
28.5 - 30.5 | Sauðárkrókur | 455-7100 |
2.6 - 6.6 | Hafnarfjörður | 480-1800 |
9.6 - 13.6 | Hafnarfjörður | 480-1800 |
2.6 | Hornafjörður | 480-1800 |
3.6 - 4.6 | Fljótsdalshérað | 471-1226 |
5.6 - 6.6 | Blönduós | 451-2601 |
10.6 - 13.6 | Eyjafjörður | 460-4477 |
30.6 - 6.7 | LM Hellu | |
14.8 - 15.8 | Blönduós | 451-2601 |
11.8 - 15.8 | Hella | 480-1800 |
27.8 - 29.8 | Eyja-/Skagafjörður | 460-4477 |
/www.fhb.is greindi frá