Beint í efni

Kynbótahross á HM 2011 í Austurríki

12.07.2011

Eftirfarandi kynbótahross og knapar hafa verið valin til þátttöku á HM í Austurríki fyrir Íslands hönd.

Stóðhestar 7 vetra og eldri.

IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu.

F: IS1988165895 Gustur frá Hóli

M: IS1990236610 Sonnetta frá Sveinatungu

Knapi: Jakob Svavar Sigurðsson.


Stóðhestar 6 vetra.

IS2005187018 Arnoddur frá Auðsholtshjáleigu.

F: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum

M: IS1995287055 Trú frá Auðsholtshjáleigu

Knapi: Sigurður Vignir Matthíasson.


Stóðhestar 5 vetra.

IS2006188028 Feykir frá Háholti.

F: IS1990184730 Andvari frá Ey I

M: IS1997288025 Efling frá Háholti

Knapi: Sigurður Óli Kristinsson.


Hryssur 7 vetra og eldri.

IS1999238544 Gjöf frá Magnússkógum.

F: IS1995186050 Hersir frá Oddhóli

M: IS1986238544 Freyja frá Magnússkógum

Knapi: Vignir Jónasson.


Hryssur 6 vetra.

IS2005265890 Rauðhetta frá Kommu.

F: IS2002187662 Álfur frá Selfossi

M: IS1997265598 Vilma frá Akureyri

Knapi: Erlingur Erlingsson.


Hryssur 5 vetra.

IS2006284554 Smá frá Þúfu.

F: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu

M: IS1990284557 Dröfn frá Þúfu

Knapi: Helga Una Björnsdóttir.


Með hrossaræktarkveðjum,
Guðlaugur V. Antonsson.