Beint í efni

Kvótamarkaður 1. nóvember – skil á gögnum 25. október n.k.

04.10.2011

Landssamband kúabænda minnir á að næsti markaður með greiðslumark í mjólk verður haldinn þann 1. nóvember n.k. Kaup- og sölutilboð, ásamt viðeigandi gögnum, þurfa að hafa borist Matvælastofnun eigi síðar en 25. október n.k. Þeir sem ætla að senda inn tilboð hafa því þrjár vikur til stefnu./BHB

 

Upplýsingar um vinnslu tilboða

Eyðublað vegna kauptilboðs

Eyðublað vegna sölutilboðs

Niðurstaða kvótamarkaðar 1. apríl 2011

Reglugerð um kvótamarkað