Kvótamarkaður 1. nóvember – skil á gögnum 25. október
22.09.2011
Næsti markaður með greiðslumark í mjólk verður haldinn þann 1. nóvember n.k. Kaup- og sölutilboð, ásamt viðeigandi gögnum, þurfa að hafa borist Matvælastofnun eigi síðar en 25. október n.k. Þeir sem ætla að senda inn tilboð ættu því að huga að öflun nauðsynlegra gagna hið fyrsta./BHB
Upplýsingar um vinnslu tilboða
Niðurstaða kvótamarkaðar 1. apríl 2011