Beint í efni

KVH hækkar verð á sláturgripum til kúabænda

11.11.2005

KVH hefur nú hækkað verð til kúabænda á sláturgripum og stytt greiðslufrest og greiðir eftir verðhækkunina hæstu verð í 9 flokkum nautgripakjöts. Deilir KVH m.a. hæstu verðum fyrir kýrkjöt með Sláturhúsinu á Hellu. Verðlíkan LK er einungis uppreiknað á mánudögum og því hafa hin nýju verð ekki verið tekin inn í líkanið en ljóst er að eftir verðbreytinguna hefur KVH gjörbreytt stöðu sinni á verðlistanum.

 

Smelltu hér til þess að skoða verðskrá sláturleyfishafa