Um BÍ
Búgreinadeildir
Málaflokkar
Til baka
Um Alifuglabændur
Upplýsingar
Kolefnisspor
Til baka
Til baka
Um Hross BÍ
Fræðsla
FHB
Til baka
Um NautBÍ
Upplýsingar
LK
Til baka
Sauðfjárbændur
Upplýsingar
Til baka
Starfið
Stjórnsýsla
Til baka

Kúabúum fækkar í Bandaríkjunum

23.04.2013

Líkt og í flestum öðrum löndum þá fækkar kúabúum í Bandaríkjunum. Þannig fækkaði kúabúum í Kentucky fylki um 108 árið 2012 úr 900 í 792 eða um 12% á einu ári samkvæmt upplýsingum frá landbúnaðardeild fylkisins. Árið 2011 var meðalbústærðin 84 kýr en þar sem kúnum hefur ekki fækkað jafn mikið og búunum eru þau sem eftir eru töluvert stærri nú að jafnaði.

 

Flest bú eru í Christian sýslu eða 91 talsins. Þar á eftir kemur Adair sýsla með 49 kúabú, þá Barren sýsla með 47 bú og í Todd sýslu eru nú 44 kúabú/SS.