
KS og Sláturhúsið á Hellu hækka á ný
08.12.2016
Þann 1. desember sl. tók í gildi ný verðskrá nautgripakjöts hjá KS og Sláturhúsinu á Hellu og hækka nú á ný sláturhúsin alla flokka eftir að hafa lækkað nokkuð í haust.
Með því að smella hér getur þú séð uppfærða verðskrá allra sláturleyfishafa/SS.