Beint í efni

KS með toppverð á nautgripakjöti.

31.10.2004

Þann 1. nóvember tekur gildi ný verðskrá hjá Sláturhúsi KVH, en þar hafa verð hækkað um um það bil 2%. Kaupfélag Skagfirðinga hækkar einnig verð svo um munar um mánaðamótin, en þeir greiða nú hæstu verð fyrir nautin.

 

Smellið hér til að sjá nóvemberverðlista sláturleyfishafa.